top of page

Vertu með

Skráðu þig í Græningja og vertu með í að verja umhverfið sem á sífellt undir högg að sækja. Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan

Starfið

Það er ekki í boði að sitja hjá í umhverfismálum

Umhverfið skiptir okkur máli. Ósnortin náttúra Íslands er okkar mikilvægasta sameign. Komum í veg fyrir að hún sé misnotuð í nafni græðgi. Við skuldum komandi kynslóðum það.

Gætum þess að firðir landsins fyllist ekki af sjóeldiskvíum. Leyfum hafinu að njóta vafans.

bottom of page